fbpx

17. júní hátíðarhöld í Osló – takið daginn frá

Event details

  • Laugardagur | 17. júní 2023
  • 13:00
  • General Ruges vei 51
Íslendingafélagið í Osló og Íslenska kirkjan í Noregi bjóða ykkur velkomin á þjóðhátíðardag Íslendinga sem verður haldinn hátíðlegur þann 17. júní 2023 í Bøler kirkju í Osló.
Dagurinn hefst með hátíðarguðsþjónustu í Bøler kirkju kl.13 og á eftir verða hátíðarhöld með lúðrasveit, skrúðgöngu, leikjum og fleira fyrir utan kirkjuna.
Takið endilega daginn frá – nánari upplýsingar koma síðar.