Nýtt starfsfólk, ný heimasíða, nýjar lausnir

Íslenski söfnuðurinn í Noregi situr ekki auðum höndum þótt heimsfaraldurinn sníði viðburðum og samkomum þröngan stakk þessa dagana. Íslenska söfnuðinum barst liðsauki nú í haust en þá voru menningarfulltrúi og æskulýðsfulltrúi ráðnir í hlutastöður. Starf safnaðarins hefur vaxið síðasta árið og ljóst að það þyrfti fleiri hendur til að vinna...

Continue reading