Miðvikudagsbænir vika 16

    Friðarbæn heilags Frans frá Assisí Drottinn, ger þú mig að farvegi friðar þíns,svo að ég færi kærleika þangað sem hatur er, fyrirgefningu þangað sem móðgun er, einingu þangað sem sundrung er,trú þangað sem efi er, von þangað sem örvænting er, gleði þangað sem harmur er, ljós þangað sem...

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 15

    Sálmur 850 Hver stýrir veröld styrkri hönd og stjörnur tendrað hefur? Hver huggar þína hrelldu önd og hjarta fögnuð gefur? Það Guð þinn er sem gerir það. Hann gefur öllu tíð og stað og býr í brjósti þínu.   (Hvert er það vald, sem allt fram knýr, en...

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 14

    Hið góða er sterkara en hið illa. Kærleikurinn er máttugri en hatrið. Ljósið er öflugra en myrkrið. Lífið er sterkara en dauðinn.Sigurinn er vor fyrir hann sem elskaði oss. (úr Bænabókinni)

Continue reading