Dagskráin fram að áramótum er fjölbreytt og skemmtileg og við hlökkum til að hitta ykkur öll við allskonar tækifæri.
- sep2024
Dagskrá haustið 2024
11. september 2024
- mar2024
Aðalfundur 2024 – breytingar í stjórn
27. mars 2024
Á aðalfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 17. mars síðastliðinn urðu eftirfarandi breytingar á stjórn. Elín Soffía Pilkington lauk sínu 4 ára tímabili og sagði sæti sínu lausu, í hennar stað kom inn Sigrún Helga Hartmann sem setið hefur sem varamaður síðastliðið ár. Katla Sveinbjörnsdóttir sem einnig hafði setið í...
Aðalfundur 2024 – fundargögn og ársskýrsla
15. mars 2024
Hér að neðan er að finna ársskýrslu fyrir árið 2023 fundargögnum, skýrslu fyrir 2023, ársreikningum, fjárhagsáætlun, lagabreytingartillögum ásamt skýrslu Ólafíusjóða og lagabreytingartillögum er hann varða.
Aðsent bréf og svar stjórnar
14. mars 2024
Bréf Snorra Ásgeirssonar til safnaðarstjórnar og svar stjórnar til Snorra: Safnaðarmál Á framhaldsaðalfundi sem haldinn var 18. sept. 2022 sagði formaður stjórnar kirkjunnar að söfnuðurinn væri stiftelse.Þetta kemur af einhverjum ástæðum ekki fram í fundargerð þessa fundar. Á fundinum sagði annar stjórnarmaður: “ Í norskum lögum um stiftelser sem við...
Eins og fyrri ár verður aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi sendur út á Zoom. Hlekkinn á fundinn er að finna hér að neðan: SMELLA HÉR TIL AÐ FARA INN Á FUND! Meeting ID: 899 2786 1399 Gestum á fundinn verður hleypt inn á biðstofu fyrst og svo hleypt inn. Athugið...
Aðalfundur Ólafíusjóðs 2024
5. mars 2024
-Tillögur til breytinga á starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs Aðalfundur Ólafíusjóð verður haldinn samhliða aðalfundi kirkjunnar þann 17. mars í Bøler kirkju. Dagskrá fundarins er í samræmi við lög sjóðsins. Hér er að finna skýrslu Ólafíusjóðs fyrir árið 2023 Stjórn Ólafíusjóðs leggur til eftirfarandi breytingar á Starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs: Stjórn samanstendur af...