• sep2021

  Dagskráin í september

  1. september 2021

  Viðburðadagskrá fyrir september er eftirfarandi: 2. sept     Handavinnukvöld á zoom kl. 20.30 3. sept     Morgunkaffi á zoom kl. 10.00 4.sept     Ferming í Sandefjord 5.sept     Fermingarmessa í Osló í Sænsku kirkjunni kl. 15.00 9.sept     Gæðastund í Ólafíustofu kl. 12-14 9.sept     Kvennaganga að Fuglemyrhytte kl 18...

 • ágú2021

  Sunnudagsgleði á Sognsvann

  30. ágúst 2021

  Það er ekki á hverjum degi sem fjölskyldur taka með sér sundföt í Sunnudagsskólann en það var raunin síðastliðinn sunnudag þegar hitastigið fór upp í 25 gráður um miðjan dag. Eftir mikinn söng og gleði, pokahlaup, kubb, skák, náttúruföndur og önnur gefandi verkefni gáfu margar fjölskyldur sér tíma og kældu...

 • Fermingarfræðslan hefst 14. september! Skráning í fullum gangi á kirkjan.no https://www.kirkjan.no/fermingar/skraning-i-fermingar-2022/

 • júl2021
 • jún2021

  Takið frá ,,verslunarmannahelgina“ 30.júlí – 1.ágúst 2021. Við ætlum að endurtaka fjörið frá því í fyrra sem heppnaðist frábærlega og margir sem skemmtu sér vel. Nánari upplýsingar væntanlegar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.!

 • Góði Guð, öll fegurð, gleði og yndisauki lífsins er bros frá þér. Láttu aðra sjá hjá mér, lífsmark frá þér. -Bænabók barnanna.