• feb2024

  Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 17. mars í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og kirkjukaffi sem einnig verður í salnum. Kjörnefnd óskar eftir framboðum í aðalstjórn en tvö sæti eru laus í stjórn. Áhugasömum er bent á að hafa samband við...

 • okt2023

  Í dag 10. október er Alþjóðadagur andlegrar heilsu og öll höfum við andlega heilsu og öll höfum við þörf fyrir að tilheyra. Að tilheyra er kannski ein af grunnþörfum okkar og þó við hugsum kannski ekki um það á hverju degi og tökum því kannski sem sjálfögðum hlut að þá...

 • ágú2023

  Fermingarfræðslan hefst 12.september Fermingarárið markar tímamót í lífinu og fermingin á sér stað á miklum breytingatíma í lífi ungrar manneskju. Fermingarfræðslan býður upp á samtal um gildin í lífinu, hvað það er að vera almennileg manneskja og hvað trú og lífsviðhorf hafa til málanna að leggja. Í fermingarfræðslunni er ekki...

 • Viltu tala?

  11. ágúst 2023

  Það getur verið huggun í því að vita að það er hjálp að fá í þessum heimi. Og oft þurfum við á hjálp að halda við verkefnin okkar eða einhvern að tala við þegar við lendum í krefjandi aðstæðum. Aðstoð við að sleppa takinu á erfiðum hugsunum sem leita á...

 • Tilkynning

  8. ágúst 2023

  Á stjórnarfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 2. ágúst 2023 ákváðu meðlimir stjórnarinnar að gera eftirfarandi hlutverkaskiptingar: Hjörleifur Valsson hefur tekið að sér formennsku stjórnar fram að næsta aðalfundi og Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson verður varaformaður. Gert er ráð fyrir að breytingarnar hjá yfirvöldum og samstarfsaðilum verði klárar innan tveggja...

 • Hér má finna söngbókina okkar á PDF formi fyrir þá tæknilegu 😉