• sep2020

  Íslensku söfnuðurinn kynnir dagskrá í Tromsø helgina 19.-20. september. Námskeið á laugardaginn – kynning á ljósmyndun og grafískri hönnun. Kennarar Pálína Ósk Hraundal og Berglind Gunnarsdóttir. Skráning á námskeiðið fer fram á kirkjan@kirkjan.no Útilífsdagur og fjölskyldusamvera á sunnudeginum kl 12:00Kveikjum bál, örstutt helgistund, föndur og leikir! PopUp Prestur – Viltu...

 • Ný heimasíða

  7. september 2020

  Loksins lítur dagsins ljós ný heimasíða Íslenska safnaðarins í Noregi. Það hefur lengi staðið til að gera nýja heimasíðu þar sem sú gamla var bæði orðin úrelt og ekki lengur örugg, sem kom vel í ljós þegar hún hrundi í vetur sem leið. Bráðabirgða síðu var hent upp í flýti...

 • Skráning er hafin í fermingarfræðslu fyrir þau börn sem vilja fermast vorið 2021. Smelltu hér til að skrá barn í fermingarfræðslu

 • Ungmennin á Oslóarsvæðinu hittust á föstudaginn, þetta var fyrsti hittingur haustsins og þau gæddu sér á pizzu og fóru í leiki. Margir voru að koma í fyrsta skiptið, þannig að nafnaleikir og hópeflisleikir voru vinsælir. Þau nýttu líka góða veðrið og spiluðu kubb í garðinum við Ólafíustofu. Næsti hittingur í...

 • ágú2020

  Við þökkum fyrir frábærar móttökur á fyrsta ljósmyndanámskeiði haustsins. Lifandi og skemmtilegur hópur, góðar umræður og flott endurgjöf. Við höfum ákveðið að halda annað námskeið í september vegna eftirspurnar, dagsetning kemur fljótlega!