• Aðventuhátíð 2021

  Við erum komin í hátíðlegt aðventuskap og hlökkum til að taka á móti ykkur öllum kl 15:00 í sænsku Margareta kirkjunni í Osló. Ljúfir tónar, kaffi á eftir og skapandi verkefni fyrir börnin Fyrir þá sem ekki búa á Oslóar svæðinu eða komast ekki til okkar þá er hátíðinni streymt...

 • Miðvikudagsbænir vika 46

  Gefðu að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt, krossins orð þitt út breiði um landi hér, til heiðurs þér, helst mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum halda. -Hallgrímur Pétursson (Ps. 35 )

 • Miðvikudagsbænir vika 45

  Vertu nú yfir og allt um kring Með eilífri blessun þinni Sitji Guðs englar saman í hring Sænginni yfir minn.

 • Miðvikudagsbænir – vika 44

  Þakkir Þakkir, fyrir hvern fagran morgun, þakkir, fyrir hvern nýjan dag. Þakkir, þú vilt mér lýsa, leiða lífs um æviveg. Þakkir, þú gefur góða vini, þakkir, Guð elskar sérhvern mann. Þakkir, að ég get endurgoldið og elsku veitt í mót. Þakkir, jafnt fyrir grát og gleði, þakkir, þú gefur styrk...

 • Ólafíusjóður

  Ólafíusjóður er hjálparsjóður fyrir nauðstadda Íslendinga í Noregi. Hann er nefndur í höfuðið á trúkonunni Ólafíu Jóhannsdóttur, sem var brautryðjandi í hjálparstarfi á sinni tíð og starfaði meðal þeirra sem minnst máttu sín í Ósló upp úr aldamótunum 1900. Ólafíusjóður var fyrst stofnaður á auka aðalfundi Íslenska safnaðarins í Noregi,...

 • Ólafía Jóhannsdóttir

  Nú er hafin Ólafíuvika með spennandi og margvíslegum viðburðum sem vonandi höfða til sem flestra. Sem dæmi má nefna sunnudagaskóla og söngnámskeið fyrir börn sem fóru fram um liðna helgi og framundan eru handavinnukvöld, karlaganga og tónleikar með söngflokknum Laffí, þar sem þau flytja sálumessuna, Requiem eftir Fauré. Við ljúkum...