Takk Stavanger
Hjartans þakkir fyrir daginn Stavanger og dásamlega vorhátíð Frábær þátttaka, yndislegt veður og dásamlegt samfélag Sjáumst aftur í maí
Hjartans þakkir fyrir daginn Stavanger og dásamlega vorhátíð Frábær þátttaka, yndislegt veður og dásamlegt samfélag Sjáumst aftur í maí
Fjölskyldusamvera í Kristiansand á morgun Hlökkum til að sjá ykkur Ítarlegri upplýsingar finnið þið hér
Stavanger og nágrenni Við sjáumst á morgun á vorhátíðinni okkar. Veðurspáin er sól og blíða Hlökkum til að hitta ykkur, grilla saman, fara í skemmtilega útileiki, spjalla saman og eiga með ykkur gott og falllegt samfélag. Þið finnið allar ítarlegri upplýsingar hér: Einnig skiljum við eftir upplýsingar í athugasemdum við...
Sandefjord og nágrenni Verið velkomin til Fjölskyldusamvera í Sandar Menighet – Sandefjord á sunnudaginn Ítarlegri upplýsingar finnið þið hér:
Það var mikið sumar í loftinu á sumardaginn fyrsta í Ólafíustofu. Hitamælirinn sýndi 18 gráður, Elín frá Handavinnupoddið drakk með okkur morgunbollann með útsaumuð blóm eftir hana sjálfa á jakkanum sínum Svo sumarlegt og fallegt. Elín ætlar að kenna handavinnuhópnum makramé fyrir sumarið sem við auglýsum betur síðar Einar húsvörður...
Gleðilegt sumar kæru vinir Sumardagurinn fyrsti, sem einnig er nefndur Yngismeyjardagur og þeim helgaður, er fyrsti dagur Hörpu, fyrsta mánaðar og upphaf sumarmisseris Íslenska misseristalsins. https://www.kirkjan.no/2021/04/22/sumardagurinn-fyrsti/