Lazertag í Sandefjord

Skemmtilegur viðburður í haustfríinu fyrir krakka á grunnskólaaldri og unglinga 13 til 18 ára. Föstudaginn 9. oktober verður krakkaklúbbur og ungmennakvöld frá kl.17 til 21 og það væri gaman að sjá þig! Það er mæting fyrir báða aldurshópa klukkan 17 í Metro þar sem varður farið í LazerTag saman og...

Continue reading

Minnum á Gæðastundir fimmtudaginn 8.okt

Það verður Gæðastund í Ólafíustofu n.k. fimmtudag, 8.október frá kl. 12. Verið velkomin í kaffi, léttar veitingar og notalegt spjall. Vegna fjöldatakmarkana og smitvarna óskum við eftir því að fólk skrái sig með því að senda SMS á 95867739 eða senda tölvupóst á berglind@kirkjan.no. Nýji menningarfulltrúinn okkar Pálína Ósk Hraundal...

Continue reading

Viðburðum í Ósló aflýst næstu tvær vikurnar

Við höfum tekið þá ákvörðun, í ljósi ástandsins sem skapast hefur í Ósló síðustu dagana, að aflýsa öllum viðburðum á vegum safnaðarins í Ósló næstu tvær vikurnar. Þetta á við alla viðburði sem auglýstir hafa verið frá og með í dag og til 2.október. Þeir viðburðir sem um ræðir eru:...

Continue reading

Tromsø helgin 18. til 20. september

Dásamleg helgi að baki í Tromsø! Við þökkum fyrir hlýjar móttökur, skemmtilega fundi, nærandi samtöl og stórskemmtilegan útilífsdag! Stjórn Íslendingafélagsins Hrafnaflóka fær sérstakar þakkir fyrir alla hjálpina og við hlökkum til samstarfsins sem er framundan!

Continue reading

Kvennaganga að Fuglemyrhytte 17.sept

Við þökkum öllum þeim frábæru konum sem komu með okkur í fyrstu gönguferð safnaðarins að Fuglemyrhytta. Brosandi andlit, hauststeming og ljúfir tónar Jónínu gerðu þessa kvöldstund töfrum líkast. Hlökkum til að sjá ykkar allar við fyrsta tækifæri aftur.

Continue reading

Íslensku söfnuðurinn poppar upp í Tromsø um helgina

Íslensku söfnuðurinn kynnir dagskrá í Tromsø helgina 19.-20. september. Námskeið á laugardaginn – kynning á ljósmyndun og grafískri hönnun. Kennarar Pálína Ósk Hraundal og Berglind Gunnarsdóttir. Skráning á námskeiðið fer fram á kirkjan@kirkjan.no Útilífsdagur og fjölskyldusamvera á sunnudeginum kl 12:00Kveikjum bál, örstutt helgistund, föndur og leikir! PopUp Prestur – Viltu...

Continue reading