Aðsent bréf og svar stjórnar

Bréf Snorra Ásgeirssonar til safnaðarstjórnar og svar stjórnar til Snorra: Safnaðarmál Á framhaldsaðalfundi sem haldinn var 18. sept. 2022 sagði formaður stjórnar kirkjunnar að söfnuðurinn væri stiftelse.Þetta kemur af einhverjum ástæðum ekki fram í fundargerð þessa fundar. Á fundinum sagði annar stjórnarmaður: “ Í norskum lögum um stiftelser sem við...