Aðsent bréf og svar stjórnar

Bréf Snorra Ásgeirssonar til safnaðarstjórnar og svar stjórnar til Snorra: Safnaðarmál Á framhaldsaðalfundi sem haldinn var 18. sept. 2022 sagði formaður stjórnar kirkjunnar að söfnuðurinn væri stiftelse.Þetta kemur af einhverjum ástæðum ekki fram í fundargerð þessa fundar. Á fundinum sagði annar stjórnarmaður: “ Í norskum lögum um stiftelser sem við...

Continue reading

Aðalfundur Ólafíusjóðs 2024

-Tillögur til breytinga á starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs Aðalfundur Ólafíusjóð verður haldinn samhliða aðalfundi kirkjunnar þann 17. mars í Bøler kirkju. Dagskrá fundarins er í samræmi við lög sjóðsins.  Hér er að finna skýrslu Ólafíusjóðs fyrir árið 2023 Stjórn Ólafíusjóðs leggur til eftirfarandi breytingar á Starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs:  Stjórn samanstendur af...

Continue reading

Tillaga að lagabreytingum Íslensku kirkjunnar í Noregi.

Hér undir gefur að líta tillögu stjórnar Íslensku kirkjunnar í Noregi að lagabreytingum sem stjórn hyggst leggja fyrir aðalfund 17. mars næstkomandi. Því miður láðist að birta tillögurnar í tæka tíð líkt og tekið er fram í 6.gr laganna að breytingartillögur skulu liggja frammi og vera aðgengilegarsafnaðarmeðlimum eigi síðar en...

Continue reading

Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi 2025

Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 17. mars, kl. 15.15 í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og kirkjukaffi sem einnig verður í salnum. Samhliða aðalfundi verður aðalfundur Ólafíusjóðs haldinn Kjörnefnd óskar eftir framboðum í aðalstjórn en tvö sæti eru laus í stjórn....

Continue reading

Alþjóðadagur andlegrar heilsu

Í dag 10. október er Alþjóðadagur andlegrar heilsu og öll höfum við andlega heilsu og öll höfum við þörf fyrir að tilheyra. Að tilheyra er kannski ein af grunnþörfum okkar og þó við hugsum kannski ekki um það á hverju degi og tökum því kannski sem sjálfögðum hlut að þá...

Continue reading