Tillaga að lagabreytingum Íslensku kirkjunnar í Noregi.
Hér undir gefur að líta tillögu stjórnar Íslensku kirkjunnar í Noregi að lagabreytingum sem stjórn hyggst leggja fyrir aðalfund 17. mars næstkomandi. Því miður láðist að birta tillögurnar í tæka tíð líkt og tekið er fram í 6.gr laganna að breytingartillögur skulu liggja frammi og vera aðgengilegarsafnaðarmeðlimum eigi síðar en...