Maí mánuður í myndum

Maí mánuður var líflegur og skemmtilegur í starfi Íslensku kirkjunnar í Noregi.Vorhátíðir, pönnukökukaffi, bókamarkaður, ungmennahittingar, krúttlegu krílahittingarnir okkar og fermingarferðalag svo eitthvað sé nefnt.Það komu líka margir í kaffisopa til okkar í Ólafíustofu í Osló á öllum aldri sem okkur þykir alltaf vænt um Hér getið þið séð skemmtilegt myndband...

Continue reading

Fermingarmessa í Bøler kirkju í Osló

Hátíðleg og ljúf fermingarmessa verður á mánudaginn, annan í Hvítasunnu, kl. 12 í Bøler kirkju í Osló. Þrjú ungmenni ætla að segja já og staðfesta skírnina, Íris Björk Gunnarsdóttir sópran syngur, Ólína Ákadóttir leikur á píanó og sr Inga Harðardóttir leiðir stundina. Þið eruð hjartanlega velkomin að vera með og...

Continue reading

Dómsmál – staða

Dómsmál sænsku, íslensku og finnsku þjóðkirknanna í Noregi gegn norska ríkinu og Barna- og fjölskylduráðuneytinu var tekið fyrir í héraðsdómi, Oslo tingrett, dagana 3. og 4. maí sl. Lögmannsstofan Advokat Sulland fer með málið fyrir hönd norrænu safnaðanna en vegna heimsfaraldurs og annarra óviðráðanlegra aðstæðna hefur dregist verulega að málið...

Continue reading

Aðalfundur 2.apríl 2022

Aðalfundur ársins fór fram í Nordberg kirkju laugardaginn 2. apríl að lokinni messu þar sem sr Inga Harðardóttir þjónaði fyrir altari og Ískórinn söng undir stjórn Birgit Djupedal. Steinunn Þórðardóttir var fundarstjóri og Björn Hallbeck ritari. Elín Soffía Pilkington, formaður flutti skýrslu stjórnar, sr Inga Harðardóttir og Pálína Ósk Hraundal...

Continue reading