Styrktartónleikar fyrir Ólafíusjóð og minningartónleikar fyrir Guðbjörgu Magnúsdóttir

Á sunnudaginn heiðruðum við Guðbjörgu Magnúsdóttur tónlistarkonu með glæsilegum minningartónleikum í Bøler kirkju Guðbjörg sat nokkur ár í stjórn Ólafíusjóðs og var sjóðurinn henni afar hugleikinn. Hún lagði sitt af mörkum til þess að safna fjármagni fyrir styrktarsjóðinn, fyrir nauðstadda Íslendinga í Noregi. Guðbjörg féll frá í september 2023 eftir...

Continue reading

September í kirkjustarfinu

September var skemmtilegur í starfi Íslensku kirkjunnar í Noregi. Það sem einkenndi mánuðinn voru ferðalög og starfsemi um víðan völl. Það voru haldnar hausthátíðir í Ósló, Sandefjord og Kristiansand. Sólin lét sjá sig á öllum áfangastöðunum og því yndislegt að bjóða upp á skapandi smiðjur bæði úti og inni. Barnakórinn...

Continue reading

Aðalfundur 2024 – breytingar í stjórn

Á aðalfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 17. mars síðastliðinn urðu eftirfarandi breytingar á stjórn. Elín Soffía Pilkington lauk sínu 4 ára tímabili og sagði sæti sínu lausu, í hennar stað kom inn Sigrún Helga Hartmann sem setið hefur sem varamaður síðastliðið ár. Katla Sveinbjörnsdóttir sem einnig hafði setið í...

Continue reading

Aðsent bréf og svar stjórnar

Bréf Snorra Ásgeirssonar til safnaðarstjórnar og svar stjórnar til Snorra: Safnaðarmál Á framhaldsaðalfundi sem haldinn var 18. sept. 2022 sagði formaður stjórnar kirkjunnar að söfnuðurinn væri stiftelse.Þetta kemur af einhverjum ástæðum ekki fram í fundargerð þessa fundar. Á fundinum sagði annar stjórnarmaður: “ Í norskum lögum um stiftelser sem við...

Continue reading