Styrktartónleikar fyrir Ólafíusjóð og minningartónleikar fyrir Guðbjörgu Magnúsdóttir

Á sunnudaginn heiðruðum við Guðbjörgu Magnúsdóttur tónlistarkonu með glæsilegum minningartónleikum í Bøler kirkju Guðbjörg sat nokkur ár í stjórn Ólafíusjóðs og var sjóðurinn henni afar hugleikinn. Hún lagði sitt af mörkum til þess að safna fjármagni fyrir styrktarsjóðinn, fyrir nauðstadda Íslendinga í Noregi. Guðbjörg féll frá í september 2023 eftir...