Föndurkvöld og upptökur fyrir aðventuhátíð

Þó að flestir dagar séu líflegir og skemmtilegir hjá okkur þá eru sumir dagar sérstaklega spennandi. Og það á vel við um daginn í gær. Eftir nokkurn undirbúning og æfingar fóru fram upptökur í sænsku kirkjunni fyrir rafræna aðventuhátíð. Þar fylltu kirkjuna ljúfir jólatónar frá Ingu Þyrí Þórðardóttur, Dóru Ármannsdóttur,...

Continue reading

Ungmennahittingur á Zoom

Íslensk ungmenni í Noregi hittast á Zoom annan hvern föstudag! Að þessu sinni, þann 20.nóvember kl.17.30, verður boðið upp á æsispennandi Actionary leik í boði Gauja. Fylgdu linknum til að vera með! Vertu velkomin í fjörið https://us02web.zoom.us/j/87883049978… Meeting ID: 878 8304 9978 Sjá einnig viðburð á facebook https://www.facebook.com/events/661161167933743/

Continue reading

Föndurkvöld á Zoom

Við minnum á föndurkvöld á Zoom annað kvöld 19.nóvember kl.20. Þuríður ætlar að sýna okkur hvernig er hægt að búa til fallegt jólatré úr könglum. Og það er að sjálfsögðu ekkert mál að vera með þó þú sért ekki klár með könglana, keiluna og límið. Hægt að fylgjast með aðferðinni...

Continue reading

Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar eins af ástsælustu skáldum íslensku þjóðarinnar. Þennan dag beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Þá eru einnig veitt verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskunnar. Jónas,...

Continue reading

Jólatónleikar falla niður – verða sendir rafrænt

Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna að við höfum tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum áður auglýstum jólatónleikum íslenska safnaðarins. Þetta er gert vegna ástandsins sem skapast hefur vegna covid-19 og þeirra tilmæla sem gefin hafa verið um að draga úr samkomum. Miðar verða að sjálfsögðu endurgreiddir að fullu...

Continue reading

Bókaklúbbur Ólafíustofu

Bókakápa Hansdætra

Við viljum minna á bókaklúbbinn okkar „Bókaklúbbur Ólafíustofu“ fyrir alla unnendur góðra bóka. Um það bil mánaðarlega ætlum við að taka fyrir og lesa/hlusta á eina sameiginlega bók og eftir lesturinn verður bókaspjall á Zoom fundi. Við hefjum lesturinn á bókinni Hansdætur sem gefin var út fyrir stuttu. Höfundur bókarinnar...

Continue reading