Jólahátíðir um land allt í desember
Um helgina fórum við til Kristiansand og Sandefjord til að fagna með samlöndum okkar þar jólahátíðunum. Það var góð stemmning, kökuborðin hlaðin kræsingum, hátíðlegar guðþjónustur og jólaböllin lífleg og skemmtileg. Tónlistarfólkið Björg og Þorkell komu með okkur frá Osló og sáu til þess að setja punktinn yfir i-ið með hátíðlegum...