Aðalfundur 2024 – breytingar í stjórn
Á aðalfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 17. mars síðastliðinn urðu eftirfarandi breytingar á stjórn. Elín Soffía Pilkington lauk sínu 4 ára tímabili og sagði sæti sínu lausu, í hennar stað kom inn Sigrún Helga Hartmann sem setið hefur sem varamaður síðastliðið ár. Katla Sveinbjörnsdóttir sem einnig hafði setið í...