Messa og upplýsingarfundur í Bøler kirkju

Hátíðleg og ljúf messa fer fram í Bøler kirkju í Osló sunnudaginn 13. mars kl. 14.00. Það er sérstakt ánægjuefni að sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur, verður í heimsókn hjá okkur og flytur predikun dagsins, en sr Inga Harðardóttir leiðir stundina. Rebekka Ingibjartsdóttir sér um sunnudagaskólann.Ískórinn syngur og býður upp...

Continue reading