fbpx

Samráðshelgin 2025

Samráðshelgi íslensku kirkjunnar á Norðurlöndunum lauk um helgina eftir frábæra helgi í Ólafíustofu

Það er gefandi og nærandi fyrir lykilfólk og sóknarnefndir í starfi íslensku kirkjunnar á Norðurlöndunum að hittast, spjalla, skiptast á hugmyndum og efla hvort annað fyrir árið í kirkjustarfinu.