Síðustu helgi fór stór kvennahópur frá Osló og nágrenni í Íslendingahúsið til að verja saman gæðatíma saman. Dagskráin var litrík af sjálfstyrkjandi verkefnum, útiveru og handavinnu.
Veðrið lék við hópnum og sokkar, bangsar, peysur, teppi og fleira runnu af prjónunum.
Yndisleg samvera í góðra kvenna hópi.
Takk fyrir samveruna allar.