fbpx

Tilkynning

Á stjórnarfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 2. ágúst 2023 ákváðu meðlimir stjórnarinnar að gera eftirfarandi hlutverkaskiptingar:

Hjörleifur Valsson hefur tekið að sér formennsku stjórnar fram að næsta aðalfundi og Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson verður varaformaður.

Gert er ráð fyrir að breytingarnar hjá yfirvöldum og samstarfsaðilum verði klárar innan tveggja mánaða.

Elín Soffía Pilkington mun sitja áfram í stjórn sem meðstjórnandi og vera Hjörleifi og varaformanni til aðstoðar og ráðgjafar við þessi hlutverkaskipti.

Katla Sveinbjörnsdóttir og Björn Hallbeck sitja áfram í sínum sætum.