Það var mikið sumar í loftinu á sumardaginn fyrsta í Ólafíustofu.
Hitamælirinn sýndi 18 gráður, Elín frá Handavinnupoddið drakk með okkur morgunbollann með útsaumuð blóm eftir hana sjálfa á jakkanum sínum Svo sumarlegt og fallegt.
Elín ætlar að kenna handavinnuhópnum makramé fyrir sumarið sem við auglýsum betur síðar
Einar húsvörður var að gera klárt úti fyrir heitari tíð og Ólafíustofa var iðandi af lífi og gleði í bumbu- og krílakaffi dagsins.
Þess má geta að yngsti gestur dagsins var Ingrid 4. vikna . Yndislegur dagur