Gleðilegt sumar kæru vinir
Sumardagurinn fyrsti, sem einnig er nefndur Yngismeyjardagur og þeim helgaður, er fyrsti dagur Hörpu, fyrsta mánaðar og upphaf sumarmisseris Íslenska misseristalsins.
Gleðilegt sumar kæru vinir
Sumardagurinn fyrsti, sem einnig er nefndur Yngismeyjardagur og þeim helgaður, er fyrsti dagur Hörpu, fyrsta mánaðar og upphaf sumarmisseris Íslenska misseristalsins.