fbpx

Skemmtilegt viðtal við sr. Sigfús Kristjánsson

Skemmtilegt viðtal við sr Sigfús Kristjánsson sendiráðsprest í Danmörku.

Sigfús verður með okkur í fermingarferðalaginu í Svíþjóð í maí þar sem íslensku fermingarbörnin í Danmörku, Svíþjóð og Noregi hittast í fermingarfræðslu.

“Það mynd­ast oft­ast frá­bær stemn­ing á þess­um ferm­ing­ar­mót­um og við för­um heim glöð og þreytt. Síðasta haust voru rúm­lega 50 ferm­ing­ar­börn á mót­inu.“

Við erum sammála Sigfúsi með gleði fermingarhelgarinnar og hlökkum til að hitta hann og öll fermingarbörnin í maí 🙏

Viðtalið á mbl.is