fbpx

Litla Laffí

Litla Laffí er barnakór Íslensku kirkjunnar í Noregi Söngdrottningarnar og reynsluboltarnir Rebekka og Íris Björk eru kórstjórar kórsins ❤️

Á morgun kl 13:00 er æfing í Ólafíustofu, Osló. Barnakórinn er hugsaði fyrir börn þriggja ára og eldri.

Við hvetjum ykkur til að mæta og prófa. Foreldrar geta verið með á æfingunni fyrir börn sem óska eftir því.

Á morgun æfum við Lóan er komin, Vikivaki og Ó blessuð vertu sumarsól 🎼

Heitt á könnunni og tekið hlýlega á móti öllum 🥰✨❤️