fbpx

Fjölskylduguðsþjónusta í Osló

Verið hjartanlega velkomin í ljúfa fjölskylduguðþjónustu í Metodist kirkjunni í Grunerløkka á morgun, sunnudaginn 12. mars kl 11:00.

Fjölskyldustund með söng og gleði, bæn og ró.

Ískórinn verður á staðnum og syngur fyrir okkur, Gróa Hreinsdóttir leikur á orgel og sr Inga Harðardóttir leiðir stundina.

Kaffi og gott spjall, skapandi iðja og leikir í messukaffinu.

Hlökkum til að sjá ykkur!