fbpx

Líf og fjör í Ólafíustofu

🌿 Ólafíustofa iðaði af lífi í gær þegar Ískórinn var að æfa sig fyrir Elvelangs og handavinnukvöld var á sama tíma🌿

Það var hátíðlegt að heyra Þjóðsönginn og Hvert örstutt spor hjá kórnum á meðan lopapeysurnar voru í vinnslu á prjónunum ❤️

Það var heitt á könnunni fyrir alla, kökur og kruðerí. Dásamleg stemning 🥰

Næsti handavinnuhittingur er í október í Ólafíustofu og ef þú hefur àhuga á því að syngja með Ískórnum þá eru æfingar hjà þeim á miðvikudagskvöldum kl. 19. og þau taka vel á móti nýjum andlitum 🌿