fbpx

Bíókvöld í Ólafíustofu – ungmennahittingur

Það verður bíókvöld í Ólafíustofu næsta föstudag ( 23. sept) fyrir öll ungmenni 13 ára og eldri.

Við ætlum að hafa Mission Impossible á skjávarpanum og poppa saman!

Rebekka, Vera og Illugi sjá um að hækka í græjunum og passa að poppið brenni ekki 😉

Hlökkum til að sjá ykkur!!