
Við erum á Instagram með lifandi frásagnir af daglegu lífi í kirkjunni.
Helgihald, menningarviðburðir, æskulýðsstarfið, gæðastundir, handavinnuhóparnir okkar og svo mætti lengi telja.
Við sýnum ykkur frá Bergen og Stavanger um helgina í “story”
Ert þú að fylgja okkur ?