fbpx

Norðfólk – Þjóðlagatónleikar

Við gefum ykkur hér ljúft sýnishorn frá myndatöku dagsins fyrir samstarfsverkefnið okkar með Norðfólk.

Rebekka Ingibjartsdóttir og Jón A. Einarsson mynda dúettinn Norðfólk sem flytur íslenska og norska þjóðlagatónlist.

Þau eru þessa dagana að undirbúa tónleikaröð sem verður haldin á ólíkum áfangastöðum í nóvember

Þetta verður sannkölluð þjóðlagaveisla!

Tónleikarnir verða haldnir bæði á Íslandi og í Noregi.

Á Íslandi verða tónleikar 19. nóvember í Reykjavík og í Noregi verða tónleikar í Skjold kirkju í Bergen, 9. nóvember, Lademoen – Þrándheimi 12. nóvember og í Kampen kirkju í Osló 16. nóvember.