fbpx

Bergen og Stavanger – Útilífs og fjölskyldudagskrá

Við erum á leiðinni til ykkar með fràbæra útilífs og fjölskyldudagskrá um helgina

Dagarnir eru þannig settir upp að allir geta komið og átt með okkur notalegt samfélag. Við erum með skemmtilegt nàttúruföndur, bálið verður logandi og pulsur fyrir svanga ævintýragarpa verða á staðnum.

Ítarlegri upplýsingar finnið þið hér fyrir:

Bergen: https://facebook.com/events/s/utilifsdagur-og-fjolskyldusamv/1478080312657244/

Stavanger: https://facebook.com/events/s/utilifsdagur-og-fjolskyldusamv/3244708502465106/

Hlökkum til að sjá ykkur

Pálína & Rebekka