fbpx

Undirbúningur fyrir fermingarferðarlögin

Um helgina hittust prestar frá íslensku söfnuðunum á norðurlöndunum í Gautaborg ásamt nokkrum starfsmönnum til þess að undirbúa fermingarmótin í Svíþjóð sem framundan eru🌿

Sr. Ágúst Einarsson prestur í Gautaborg tók á móti hópnum. Ágúst er hér til vinstri á myndinni, sr. Sigfús Kristjánsson sendiráðsprestur í Kaupmannahöfn í miðjunni og sr. Inga Harðardóttir prestur Íslensku kirjunnar í Noregi lengst til

hægri.


Fermingarmótið í haust verður dagana 7.-9.október. Fermingarmótin eru ógleymanleg og óhætt að segja að þar verða til minningar sem lengi lifa 🌿

Skráning í fermingafræðslu Íslensku kirkjunnar er að finna hér:
https://www.kirkjan.no/fermingar/skraning-i-fermingar-2023/