fbpx

Íslenskur handverksmarkaður

Handverksmarkaður í sænsku kirkjunni í Osló þann 22. október. Við ætlum að eiga góðan dag saman á Ólafíuhátíðinni og hefja hátíðardaginn á handverskmarkaði sem verður opin allan daginn og alveg fram á kvöld. 

Tónleikar um kvöldið með Laffí og fjáröflunarkaffi. Ertu að prjóna, mála, smíða, föndra eða vinna annað handverk og vilt selja á handverksmarkaðinum. Endilega sendu tölvupóst til Pálínu á palina@kirkjan.no. 

Það kostar ekkert að vera með borð. Við útvegum aðstöðuna en hver og einn sér um sína sölu. Hlökkum til að heyra frá ykkur.