Skráning í fermingarfræðslu vetrarins er í fullum gangi!
Fermingarfræðslan okkar fer m.a. fram með tveimur frábærum fermingarnámskeiðum í Svíþjóð þar sem íslenskir unglingar frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku hittast til að skapa góðar minningar, kynnast jafnöldrum, sjálfum sér og Guði í fallegu umhverfi.
Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðunni undir Ferming og hægt er að smella á hlekkinn hér að neðan til þess að skrá barn í fermingarfræðsluna.