
Við verðum með útilífsdaga og fjölskyldusamveru víða í Noregi í haust.
Það er óhætt að segja að við séum spennt að hitta ykkur sem flest.Við byrjum fjörið á Sognsvann i Osló þann 28.ágúst næstkomandi.Dagsetningar fyrir aðra áfangastaði finnið þið fljótlega hér á heimasíðunni og á Facebook síðunni okkar.
Sjáumst!