fbpx

Framhaldsaðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi 18. september kl. 13

Framhaldsaðalfundur verður haldin þann 18. september kl. 13 og verður fundinum streymt á Zoom.

Á dagskrá fundarins verða útskýringar á ársreikningum sem samþykktir voru með fyrirvara á fundinum í vor og aðrir liðir kláraði sem ekki náðist að klára á aðalfundi. Einnig verður opið fyrir aðrar tillögur.

Tillögur til fundarins þurfa að berast fyrir 1. september.