fbpx

Jólatónleikar Íslensku kirkjunnar í Noregi

Með mikilli gleði setjum við jólatónleikana, sem teknir voru upp í fyrra í Sandefjord kirkju, aftur í loftið! Við vonum að þið njótið þeirra fallegu tóna sem Guðbjörg, Jónína og Gróa færa okkur, um leið og þið klárið pakkana, smakkið skötuna, skreytið tréð eða kúrið í sófanum. Gleðilega Þorláksmessu!