fbpx

Aðventuhátíð 2021

Við erum komin í hátíðlegt aðventuskap og hlökkum til að taka á móti ykkur öllum kl 15:00 í sænsku Margareta kirkjunni í Osló. Ljúfir tónar, kaffi á eftir og skapandi verkefni fyrir börnin 🎶🎄🎅🏽

Fyrir þá sem ekki búa á Oslóar svæðinu eða komast ekki til okkar þá er hátíðinni streymt beint og slóðin á tónleikana er hér:

https://www.youtube.com/watch?v=BD4aCBoRQoY