fbpx

Miðvikudagsbænir vika 41

Daginn í dag

Daginn í dag gerði Drottinn Guð,

gerði Drottin Guð.

Gleðjast ég vil,

gleðjast ég vil og fagna þennan dag,

og fagna þennan dag.

Daginn í dag, gerði Drottinn Guð,

gleðjast ég vil og fagna þennan dag.

Daginn í dag,

daginn í dag gerði Drottinn Guð.

Sálmur 118.24