Á föstudaginn fengu ungmennin okkar að spreyta sig á akrýl málun undir dyggri handleiðslu Hildar Hermannsdóttur, sem er er grafískur hönnuður og listakona. Eitt af verkefnunum var að teikna sig sem hús og áttu ungmennin gott spjall um sjálfsmynd og tilfinningar. Þess á milli sáu þau sjálf um að elda sér tacó í kvöldmat og áttu gott samfélag. Hér má sjá afrakstur kvöldsins!


