Föstudaginn 8.október kl. 17.30 ætla ungmennin í Osló að hittast og finna sínar skapandi hliðar. Hildur Hermannsdóttir grafískur hönnuður ætlar að koma og bjóða upp á leiðsögn við að mála á striga.Þess má geta þess að Hildur er einmitt að opna sína eigin sýningu á næstunni. Það getur verið sniðugt að mæta í einhverju sem má sletta málningu á, eða alla vega ekki uppáhalds peysunni sinni eða buxunum Velkomin á listmálunar hitting í Ólafíustofu