fbpx

Gönguferð í Osló

Gönguferð í kvöld í Osló 🌿

Verið hjartanlega velkomin/n í hreyfigleði kvöldsins sem er ganga að fallega vatninu Øyungen í Maridalen.

Gengið verður frá Skar og lagt í hann kl 18:00.

Endilega takið með höfuðljós fyrir heimleiðina ef þið eigið.Þessi ferð er mjög greiðfær og þæginleg.5 km fram og tilbaka.

Athugið að Fuglemyrhytta verður frestað til vorsins vegna óviðráðanlegra aðstæðna.Sjáumst hress!

Ef það vakna spurningar endilega sendið á palina@kirkjan.no