fbpx

Gengið í kringum Maridalsvatnið

Eftir langþráða bið hittist hraustur hópur í gærkvöldi í núvitundargöngu hringinn í kringum Maridalsvatnið.
Sólin hlýjaði mannskapnum allan tímann og stoppað var með reglulegu millibili fyrir núvitundaræfingar sem leiddar voru af Sr. Ingu.
Virkilega notaleg stund í náttúrunni.
Við leyfum myndunum frá Maridalen að tala sínu máli ❤️