fbpx

Teiknisamkeppni – viðurkenningar

Fyrir páskana var efnt til teiknisamkeppni og var börnum á öllum aldri boðið að taka þátt. Myndefnið átti að tengjast páskum og bárust fjölmargar myndir af litríkum páskaeggjum, hérum, túlípönum, páskakanínum og kærleiksveru. Það má með sanni segja að ekki skortir hugmyndaauð og sköpunarkraftinn í krakkana okkar.

 
Veitt voru verðlaun í 3 aldursflokkum og hlutu eftirtöld verðlaun.
 

Í flokki 4-6 ára

 • Steinunn Eir 4 ára
 • Freyja 6 ára

 

7-9 ára:

 • Inga Dís 9 ára
 • Guðfinna Rós 9 ára
 • Ísey Lín 9 ára x3
 • Ylfa Lind 7 ára
 • Aron Freyr 8 ára

10 ára eldri

 • Rakel 12 ára
 • Eva Lillý 13 ára
 • Harpa Lind 10 ára
 • Þormóður Ari 12 ára

Einnig hlaut Inga Dís 9 ára sérstök aukaverðlaun fyrir skemmtilegustu myndina og flestar innsendar myndir og þess má einnig geta að Inga Dís nefndi allar myndirnar sínar á frumlegan hátt.

 

Við óskum öllum til hamingju með bækurnar sínar og vonum að þau haldi áfram að teikna og njóti lestursins.