fbpx

Miðvikudagsbænir vika 19

Bæn

Nú er ég klæddur og kominn á ról,
Kristur Jesús veri mitt skjól,
í guðsóttanum gef þú mér
að ganga í dag svo líki þér.

Verkin mín, Drottinn, þóknist þér,
þau láttu allvel takast mér,
ávaxtasöm sé iðjan mín,
yfir mér vaki blessun þín.
-Hallgrímur Pétursson