fbpx

Miðvikudagsbænir vika 18

 

MEGI GÆFAN ÞIG GEYMA,

MEGI GUÐ ÞÉR FÆRA SIGURLAG.

MEGI SÓL LÝSA ÞÍNA LEIÐ,

MEGI LJÓS ÞITT SKÍNA SÉRHVERN DAG.

OG BÆNAR BIÐ ÉG ÞÉR,

AÐ ÁVALLT GEYMI

ÞIG GUÐ Í HENDI SÉR.

-texti Bjarni Stefán Konráðsson

-Lag frá Írlandi.