fbpx

Miðvikudagsbænir vika 13

Gegnum Jesú helgast hjarta

í himininn upp ég líta má.

Guðs míns ástar birtu bjarta

bæði fæ ég að reyna og sjá,

Hryggðarmyrkrið sorgar svarta

sálu minni hverfur þá.

(Hallgrímur Pétursson, Pass.48)