Natalía kveikir á kerti við signum okkur og förum með bæn. Rebekka segir svo söguna um Jesú og hvað gerðist í dymbilviku, sem hefst í dag, pálmasunnudag, og fram á páskadag og syngur nokkur lög eins og henni einni er lagið.
Endilega syngið með krakkar.