fbpx

Jóladagatal 19.desember

Gluggi 19 og Pálína menningarfulltrúi safnaðarins deilir með okkur uppskrift að yndislegu jólaepli á báli.
Hjarta Bálínu brennur fyrir útiveru fyrir alla og hún töfrar fram einfalda en spennandi rétti á báli sem allir geta gert. Í vinnunni stendur Pálína fyrir mörgum spennandi viðburðum og hún hefur einstakt lag á að finna hæfileika og draga fram það besta í fólki og hvetja það áfram. Við erum og eigum eflaust eftir að sjá marga blómstra í starfi safnaðarins framundan, svo ef þið lumið á hugmynd eða liggið á gömlum draum ekki hika við að hafa samband við hana, hún peppar ykkur áfram.