Þau flytja hér lagið Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Lagið samdi hún árið 1954 við texta Kristjáns frá Djúpalæk eftir beiðni frá Tage Ammendrup, sem margir kannast við úr íslenska Ríkissjónvarpinu, en honum fannst þá eitthvað lítið til af íslensku jólalögum.