fbpx

Lazertag í Sandefjord

Skemmtilegur viðburður í haustfríinu fyrir krakka á grunnskólaaldri og unglinga 13 til 18 ára.

Föstudaginn 9. oktober verður krakkaklúbbur og ungmennakvöld frá kl.17 til 21 og það væri gaman að sjá þig!

Það er mæting fyrir báða aldurshópa klukkan 17 í Metro þar sem varður farið í LazerTag saman og svo borðuð pizza eftir það.Krakkaklúbbnum lýkur svo í Metro kl 19:00.

Ungmennin halda svo áfram með eigin dagskrá til klukkan 21 og enda þau í Sander Menighet. Það verður farið í leiki, keppnir og hópefli til þess að kynnast jafnöldrum á svæðinu!

Viðburðurinn er frír fyrir alla.