Skemmtilegur viðburður fyrir unglinga frá 13 ára aldri.
Föstudaginn 9. október verður ungmennahittingur í Ósló.
Mæting kl.17.30 í Ólafíustofa þar sem verður borðað fyrst og svo farið í Lazertag kl.19.
Viðburðurinn er ókeypis 🙂
Umsjón með hittingnum hafa Vera og Natalía.
Endilega skráið ykkur á viðburðinn á facebook