Dásamleg helgi að baki í Tromsø! Við þökkum fyrir hlýjar móttökur, skemmtilega fundi, nærandi samtöl og stórskemmtilegan útilífsdag! Stjórn Íslendingafélagsins Hrafnaflóka fær sérstakar þakkir fyrir alla hjálpina og við hlökkum til samstarfsins sem er framundan!