fbpx

Kvennaganga að Fuglemyrhytte 17.sept

Við þökkum öllum þeim frábæru konum sem komu með okkur í fyrstu gönguferð safnaðarins að Fuglemyrhytta. Brosandi andlit, hauststeming og ljúfir tónar Jónínu gerðu þessa kvöldstund töfrum líkast.
Hlökkum til að sjá ykkar allar við fyrsta tækifæri aftur.